Sagan endurtekin
Það gerðist aftur það sem gerðist fyrir nokkrum árum, Fram komust í úrslit bikarsins en féllu. Þannig er það bara, þeir töpuðu fyrir völsurum í bara jöfnum leik myndi ég segja. Ég veit ekki alveg hvað dómarinn var að hugsa þarna í seinni hálfleik, þegar að hann lét valsara komast upp með tvær geðveikt langar skiptingar. En svona er þetta bara, ég er ekki að segja að dómarinn hafi átt úrslitaáhrif á leikinn. Það fór 1-0 fyrir val og þeir geta þakkað markmanni þeirra og vörn fyrir að þeir fengu ekki á sig mark, en hann varði bara snildarlega 2 eða 3 í seinni hálfleik. En Frammarar voru líka heppnir með að fá ekki fleiri mörk á sig. Fór einn bolti all svakalega í stöngina...