Afsakið...
Þið verðið bara að afsaka bloggleysið hjá mér, en vegna mikilla anna og ritstíflu, þá verður líklega ekki bloggað fyrr en eftir verslunarmannahelgina...
Vá hvað er eiginlega að gerast???
Þið verðið bara að afsaka bloggleysið hjá mér, en vegna mikilla anna og ritstíflu, þá verður líklega ekki bloggað fyrr en eftir verslunarmannahelgina...
Já góðir hálsar, símanum mínum var stolið á sunnudaginn. Þessi nýji sími minn er líklega allur, allavega þennan mánuð og einhverja næstu...
Það var brotist inn hjá mömmu í gær á meðan að hún var í vinnunni, en það sem að aumingja innbrotsþjófurinn gat ekki vitað er það að það er ekkert verðmætt til að stela heima hjá mömmu, það er ekki sjónvarp eða neinar græjur, þannig að hann hafði ekkert útúr krafsinu nema einhverja eldgamla tölvu sem hann fær mestalagi 10.000 kall fyrir, þannig að núna er löggan á eftir honum fyrir innbrot sem hann græddi ekkert á :)
Já gott fólk, ég tók upp á því að fara í veiðiferð á þriðjudaginn var. Maður var bara vaknaður klukkan hálf 6 um morguninn, byrjaði á því að lyfta, síðan var bara hladið afstað þegar að allir voru tilbúnir og farið í Þórisvatn að veiða. Það var helvíti skemmtileg ferð, þar sem ég veiddi mína fyrstu 4 fiska...
Þar sem enginn hefur gefið sig fram um að hafa verið nr. 10.000 á síðunni minni, þá verð ég bara að halda verðlaununum fyrir sjálfan mig í bili...
Jæja, eins og margir hafa kannski tekið eftir, þá er ég með teljara á síðunni minni. Það er bara að líða að því að gestur nr 10.000 komi á síðunna mína og það líður ekki að löngu að við munum komast að því hver sá heppni er...
Ég vil óska Jónsa bróður til hamingju með 30 afmælið sitt, en hann fæddist víst á þessum skrítna deigi fyrir 30 árum, þannig að farðu vel með þig gamli...
Ég var nú eginlega bara veikur alla síðustu viku og á þeim tíma gleymdi ég að gera nánast allt það sem ég þurfti að gera. En það reddaðist samt...
Vá tók maður á því í morgun í gyminu, maður er bara allur aumur í höndunum eftir þetta. Við Elli vorum mættir þarna um hálf 9 í morgun og vorum að lyfta til 10. Það voru sko engin vetlingatök í morgun. Þetta voru sko massa æfingar. Ekki eins og með Vigga, sem ditchar æfingar fyrir einhverjar punanins, sem hann sagði sjálfur að hann myndi aldrei gera, en hann um það...
Þetta var geggjað, ég fór á Metallica í gær, þó að ég hafi verið að vinna til klukkan 19. Þá fór ég beint eftir það og náði að sjá Mínus spila og síðan kom að Metallica um klukkan hálf tíu, þá var kominn klukkutími síðan að Mínus hafði hætt að spila en það er allt í lagi því að það var góð stemming á því einu að vera þarna...