Svona lítur frænka mín út...
Vegna nokkurra áskorana þá ákvað að setja inn þessa mynd á bloggið mitt, en þetta er frænka mín sem er að keppa í Ungfrú Ísland...
Ólafía Kristjánsdóttir
Vá hvað er eiginlega að gerast???
Vegna nokkurra áskorana þá ákvað að setja inn þessa mynd á bloggið mitt, en þetta er frænka mín sem er að keppa í Ungfrú Ísland...
Ég var aftur í gær að skutla frænku minni, við kíktum þar í Kringluna, þar sem að hún hitti vinkonu sína að Vestan. Við vorum 3 að rölta í búðir. Síðan um klukkan 3 þá þurfti hún að hitta aðrar stelpur úr keppninni í einni búð til að máta föt og við röltum með henni þangað...
Hvað er málið með steriotýpur, ég hélt að það væri verið að reyna útrýma þessari steriotýpu ímynd hjá konum um að þær eigi að vera allt of grannar og svoleiðis. En í gær komst ég að því að það er ekki rétt, þá hitti ég frænku mína sem er að fara taka þátt í ungfrú ísland. Hún er alveg falleg stelpa, en hún er bara orðinn of grönn og eitthvað að tala um að skera sig meira niður. Hún má ekki lyfta lengur því að það var sagt að hún væri orðin allt of mössuð...
Nú er fimmtudagurinn liðinn og maður lét Vigga plata sig á eitthvað djamm í kvöld, þrátt fyrir að maður var að vinna frá eitt til hálf tólf, þannig að maður var nú smá þreyttur eftir það. En maður gat nú ekki verið að sleppa djammi þannig að auðvitað fór maður. En það var nú ekki mikið að fólki í bænum, þetta er nú bara einn dauðasti fimmtudagur í bænum sem ég hef kynnst. Það var ekki einu sinni hægt að redda sér punani í kvöld...
Það er svosem voðalítið að segja annað en eins og svo oft áður þá var maður að hanga með Viggi. Við fórum og fengum okkur að borða, síðan var það smá snóker sem ég vann að sjálfsögðu. En það var nú eitt fyndið við það að þegar að við vorum að fara þá var eitthvað lag með Sugerbabes í útvarpinu og þegar að við vorum komnir út þá heyrði ég að hann var að blístra það lag á fullu. Eða alveg þangað til að hann fattaði hvað hann var að blístra. Þannig að héðan í frá þá held ég að það sé best að kalla hann bara Vigga "Sugerbabe"...
Svo ég fari nú með stutta yfirferð um hvað ég er búinn að vera að gera síðan ég bloggaði síðast (ef við teljum ekki þetta litla blogg með). Þá er það helsta bara að vinna og vinna.